Um Sorgarmiðstöð

Sorgarmiðstöð sinnir stuðningi, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð syrgjenda.

Sorgarúrvinnsla miðar að bættri lýðheilsu með því að efla og styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi.
Landlæknir er verndari Sorgarmiðstöðvar en með því er áréttað að stuðningur við syrgjendur fellur undir lýðheilsustarf.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira