Sjötti þátturinn kallast „Kraftur í kjölfar barnsmissis og Ný dögun“. Þar ræðir Karólína Helga Símonardóttir umsjónarmaður hlaðvarpsins við Jónu Dóru Karlsdóttur, sem missti tvo unga syni sína af slysförum. Jóna Dóra er einnig annar stofnenda Nýrrar dögunar sem eru fyrstu sorgarsamtökin á Íslandi en Jóna Dóra og Olga Snorradóttir stofnendur samtakanna fengu heiðursbolla Sorgarmiðstöðvar 2023 fyrir þeirra framlag til syrgjenda í gegnum árin.
Hægt er að hlusta á þáttinn hér