Fimmti þátturinn kallast „Að missa foreldri í fíkn, flóknu hliðar sorgar“ og hér ræðir Karólína Helga Símonardóttir umsjónarmaður hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar við Kolbein Elí Pétursson sem missir móður sína ungur að árum, sorgina og hversu flókin sorgin getur verið.
Hægt er að hlusta á þættina hér.