Strax í upphafi starfsársins fengum við til okkar sjálfboðaliða sem aðstoðuðu okkur við að undirbúa þátttöku Sorgarmiðstöðvar í Reykjavíkurmaraþoninu. Sorgarmiðstöð verður að sjálfsögðu með bás í Laugardalshöllinni og fá þau sem að hlaupa fyrir samtökin afhent sorgarbönd. Sjálfboðaliðar okkar mættu í Sorgarmiðstöð með sínar saumagræjur og saumuðu bönd í öllum stærðum en einnig var saumuð fánalengja sem mun skreyta bás Sorgarmiðstöðvar og aðildarfélagana í Laugardalshöllinni.
Við þökkum fyrir aðstoðina og notalega samveru
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753