Könnun um sorgarstuðning á Norðurslóðum

Sorgarmiðstöðin er aðili að norrænu samstarfi sem hefur meðal annars að markmiði að rannsaka hvað reynist vel varðandi stuðning eftir ástvinamissi.


Óskað er eftir þátttöku í könnun sem fjallar um sorgarstuðning fyrir einstaklinga sem misst hafa í sjálfsvígi á Norðurslóðum.

Könnunin er partur af verkefni sem kallast „Bereavement Support in the Arctic‘‘ þar sem aðaláherslan er á hvernig sé hægt að þróa og aðlaga stuðning í menningarlegu tilliti fyrir einstaklinga sem hafa misst ástvini í sjálfsvígi á Norðurslóðum.

Könnunin er á ensku, sjá hér að neðan.

Fyrirfram þakkir til allra þátttakenda.

______________________________________________________________________________________________

Survey – Exploring support for people bereaved by suicide

Please, participate in a survey regarding bereavement support in the Arctic: https://nettskjema.no/a/grief

People from Greenland, Iceland, Norway and Sapmi who have experienced the loss of a close person to suicide are invited to participate. It will take aprox. 10 minutes.

The survey is part of a project „Bereavement Support in the Arctic“ where the main focus is how to develop culturally adapted support for people bereaved by suicide in the Arctic.

Thank you for sharing your insights and experiences.

Read more about the institution, project and survey: https://www.vid.no/…/arctic-bereavement-support-group…/

Breyttur opnunartími á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar
Opnunartími og símatími skrifstofu hefur nú verið lengdur og nú er hægt að nálgast okkur alla virka daga milli kl. 09 og 16 á skrifstofu Sorgarmiðstöðvar ...
 500 vinir í raun
Sorgarmiðstöð hefur nú náð þeim frábæra áfanga að eignast 500 vini í raun. Vinir í raun eru mánaðarlegir styrktaraðilar Sorgarmiðstöðvar en með þeirra ómetanlega framlagi ...
Hjálp48 verkefnið farið af stað á Akureyri
Þjálfun fyrir Hjálp48 teymi Sorgarmiðstöðvar á Akureyri  fór fram dagana 3. og 4. september  í Glerárkirkju. Þeir sem að stóðu að baki þjálfuninni voru Guðrún ...
5,7 milljónir söfnuðust
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið laugardaginn 23. ágúst síðastliðinn. Á þessu ári var metskráning og einnig var söfnunarmetið slegið á hlaupastyrkur.is. Að sama skapi er öhætt ...
Sumarið á skrifstofunni
Símatími helst óbreyttur hjá okkur yfir sumartímann og hægt er að ná í okkur á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 9 og 12. Skrifstofan mun ...
Fundur með heilbrigðisráðherra
Fulltrúar Sorgarmiðstöðvar áttu góðan fund með Ölmu Möller heilbrigðisráðherra 26. júní síðastliðinn þar sem farið var yfir hagsmunamál syrgjenda. Það er gott að Sorgarmiðstöð fái ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira