Lokað frá 23. desember til 3. janúar. Allar pantanir sem berast á þeim tíma verða afgreiddar eftir 3. janúar. Gleðilega hátíð

Könnun um sorgarstuðning á Norðurslóðum

Sorgarmiðstöðin er aðili að norrænu samstarfi sem hefur meðal annars að markmiði að rannsaka hvað reynist vel varðandi stuðning eftir ástvinamissi.


Óskað er eftir þátttöku í könnun sem fjallar um sorgarstuðning fyrir einstaklinga sem misst hafa í sjálfsvígi á Norðurslóðum.

Könnunin er partur af verkefni sem kallast „Bereavement Support in the Arctic‘‘ þar sem aðaláherslan er á hvernig sé hægt að þróa og aðlaga stuðning í menningarlegu tilliti fyrir einstaklinga sem hafa misst ástvini í sjálfsvígi á Norðurslóðum.

Könnunin er á ensku, sjá hér að neðan.

Fyrirfram þakkir til allra þátttakenda.

______________________________________________________________________________________________

Survey – Exploring support for people bereaved by suicide

Please, participate in a survey regarding bereavement support in the Arctic: https://nettskjema.no/a/grief

People from Greenland, Iceland, Norway and Sapmi who have experienced the loss of a close person to suicide are invited to participate. It will take aprox. 10 minutes.

The survey is part of a project „Bereavement Support in the Arctic“ where the main focus is how to develop culturally adapted support for people bereaved by suicide in the Arctic.

Thank you for sharing your insights and experiences.

Read more about the institution, project and survey: https://www.vid.no/…/arctic-bereavement-support-group…/

Sorgarmiðstöð
Skrifstofa Sorgarmiðstöðvar lokar yfir hátíðarnar
Skrifstofa Sorgarmiðstöðvar verður lokuð dagana 23. desember – 3. janúar. Ef erindið er brýnt er hægt að senda okkur tölvupóst á sorgarmidstod@sorgarmidstod.is Allar pantanir úr ...
Leiðiskransagerð – námskeið
Í vikunni bauð Sorgarmiðstöð upp á námskeið í gerð kransa fyrir leiði í samstarfi við Ingunni Björk Vilhjálmsdóttur kransagerðakonu. Ingunn kom og kenndi okkur helstu handbrögðin ...
Sorgartrén nú orðin tvö
Sorgartré Sorgarmiðstöðvar eru núna orðin tvö en Sorgarmiðstöð eignaðist í upphafi aðventunnar sorgartré í Lystigarðinum á Akureyri. Það er staðsett syðst í Lystigarðinum, austan við ...
Sorgartréð tendrað í þriðja sinn
Tendrað verður á Sorgartré Sorgarmiðstöðvar þriðja árið í röð í Hellisgerði sunnudaginn 1. desember. Í augum flestra eru jólin tími tilhlökkunar og gleði en þau ...
Sorgarmiðstöð með fulltrúa á evrópskri sorgarráðstefnu í Dublin
Jóhanna María fagstjóri Sorgarmiðstöðvar fór á evrópska sorgarráðstefnu í Dublin 11. – 13. nóvember. Um fjögur hundruð manns mættu á ráðstefnuna og þar á meðal ...
Samtal eftir sýninguna Sýslumaður dauðans
Sorgarmiðstöð fór í samstarf við Borgarleikhúsið og hélt sérstaka umræðusýningu þann 17. nóvember síðastliðinn á leikverkinu Sýslumaður dauðans. Verkið er eftir Birni Jón Sigurðsson og ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira