Þriðjudaginn 4. nóvember fer af stað stuðningshópur fyrir einstaklinga sem hafa misst barn sitt vegna fíknisjúkdóms.
Athugið að hóparnir okkar eru lokaðir. Haft verður samband við þátttakendur en nauðsynlegt er að skrá sig í stuðningshópastarf í gegnum þennan hlekk hér.
Hópstjórar verða Helena og Stefán.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753