04/11/2025
Lífsgæðasetur

Sjálfsvígsmissir – lokaður hópur

Þriðjudaginn 4. nóvember fer af stað stuðningshópur fyrir einstaklinga sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi.
Athugið að hóparnir okkar eru lokaðir. Haft verður samband við þátttakendur en nauðsynlegt er að skrá sig í stuðningshópastarf í gegnum þennan hlekk hér.

Hópstjórar verða Guðrún Jóna og Dagbjört.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira