Erindi fyrir börn og ungmenni sem hafa misst ástvin – eldri hópur (10 ára og eldri)

Erindinu verður streymt í Glerárkirkju Akureyri í samstarfi við Samhygð – Mikilvægt er að skrá börnin/ungmennin á erindið. Skráning hér Sigríður Kristín Helgadóttir guðfræðingur með menntun í fjölskyldufræðum kemur og spjallar við börn og unglinga um sorg og sorgarviðbrögð. Hún hefur mikla reynslu af því að ræða þessi mál sem okkur foreldrum reynist oft erfitt. Nálgun […]

Erindi fyrir börn og ungmenni sem hafa misst ástvin – eldri hópur (10 ára og eldri)

Þetta erindi er haldið í Lífsgæðasetrinu Hafnarfirði. Mikilvægt er að skrá börnin/ungmennin á erindið. Skráning hér Sigríður Kristín Helgadóttir guðfræðingur með menntun í fjölskyldufræðum kemur og spjallar við börn og unglinga um sorg og sorgarviðbrögð. Hún hefur mikla reynslu af því að ræða þessi mál sem okkur foreldrum reynist oft erfitt. Nálgun hennar er opin, […]

Erindi fyrir börn sem hafa misst ástvin – yngri hópur (5-10 ára)

Erindinu verður streymt í Glerárkirkju Akureyri í samstarfi við Samhygð – Mikilvægt er að skrá börnin á erindið. Skráning hér Sigríður Kristín Helgadóttir guðfræðingur með menntun í fjölskyldufræðum og Aron Már Ólafsson (Aron Mola) leikari koma og spjalla við börn um sorg og sorgarviðbrögð. Sigríður hefur mikla reynslu af því að ræða þessi mál sem okkur […]

Erindi fyrir börn sem hafa misst ástvin – yngri hópur (5-10 ára)

Þetta erindi er haldið í Lífsgæðasetrinu Hafnarfirði. Mikilvægt er að skrá börnin á erindið. Skráning hér Sigríður Kristín Helgadóttir guðfræðingur með menntun í fjölskyldufræðum og Aron Már Ólafsson (Aron Mola) leikari koma og spjalla við börn um sorg og sorgarviðbrögð. Sigríður hefur mikla reynslu af því að ræða þessi mál sem okkur foreldrum reynist oft erfitt. […]

Foreldrakynning á námskeiði fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin

Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur verða með kynningu fyrir foreldra á námskeiði sem er fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin. Þær hafa báðar mikla reynslu af vinnu með börnum og sinna einnig hópastarfi barna í Ljósinu. Námskeiðið er fjóra laugardaga 10.okt, 17.okt, 24.okt og 31.okt frá klukkan 11-14. Boðið verður uppá hádegishressingu. Kynningin hefst kl. […]

Sorg og sorgarviðbrögð – Lokað erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni þarf að finna eðlilegan farveg. Mikilvægt er að vita að sorg er einstaklingsbundin og breytileg.  Með grunnfræðslu um sorg  og sorgarviðbrögð og ábendingum um ráð, sem gagnast hafa syrgjendum er leitast við að auka skilning á sorgarferlinu og  þannig […]

Fræðsluerindi – Birta

Birta er félagsskapur foreldra og forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust. Hefur þú misst barn? Birta – landssamtök foreldra/forráðamann sem misst hafa börn/ungmenni skyndilega, verða með fræðsluerindi í streymi þriðjudaginn 10. nóvember n.k. kl. 20:00. Hrannar Már Ásgeirs Sigrúnarson fjallar af eigin reynslu um skyndilegan barnsmissi og þann styrk sem hægt er að […]

Óuppgerð og gömul sorg – FRESTAÐ

ÞVÍ MIÐUR ÞURFUM VIÐ AÐ FRESTA ÞESSU ERINDI Í LJÓSI AÐSTÆÐNA Sorg er eðlileg tilfinning í kjölfar ástvinamissis. Hún er hins vegar mjög sár og íþyngjandi tilfinning sem við Íslendingar höfum haft tilhneigingu til að forðast eða reynt að fara í gegnum á hnefanum. Það er ekki hentug leið. Ef við tökumst ekki á við […]

Afi, amma og sorgin – FRESTAÐ

Í LJÓSI AÐSTÆÐNA ÞURFUM VIÐ ÞVÍ MIÐUR AÐ FRESTA ÞESSU ERINDI Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor og þerapisti flytur erindið  Sorg og missir í fjölskyldunni  – staða ömmu og afa.Í erindinu fjallar Sigrún um sorg og missi í fjölskyldum, einkum hver áhrif slík áföll hafa á stöðu ömmu og afa.   Hún segir frá niðurstöðum nýlegra íslenskra rannsókna og ræðir um mikilvægi fjölskyldusamstöðu fyrir þrótt, seiglu  og heilbrigði í lífsógnandi aðstæðum.Að loknu erindi kynnir Sorgarmiðstöð nýtt stuðningshópastarf […]