08/10/2019
Lífsgæðasetur St. Jó

Foreldrakynning á sjálfstyrkingarnámskeiði og sorgarúrvinnslu fyrir börn og ungmennni

Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðafræðingur verða með kynningu fyrir foreldra á námskeiði sem er fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin. Þær hafa mikla reynslu af vinnu með börnum og sinna einnig hópastarfi barna í Ljósinu.

Námskeiðið hefst 19. október og er þrjá laugardaga. 19. október, 26. október og 9. nóvember.

Kynningin hefst kl. 20:00

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira