08/10/2019
Lífsgæðasetrið st. Jó

Að missa barn sitt úr fíkn

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn sem misst hafa í kjölfar fíknar verður í kapellunni á St. Jó. þriðjudaginn 8. október.
Gengið inn Hringbrautarmegin. Skráning í stuðningshóp á staðnum.

Erindið hefst kl. 20:00.


Stuðningshópur fer af stað 16. okt. í Guðríðarkirkju kl. 20:00. 
Hægt er að skrá sig á: helena.ros.sigmarsdottir@gmail.com

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira