14/01/2020
Lífsgæðasetur st. Jó

Að missa barnið sitt og lifa það af

Að missa barn sitt er án efa einn erfiðasti atburður í lífi okkar. Foreldrar sitja eftir með brostið hjarta og spurningar sem enginn getur svarað.  Steinunn Sigurþórsdóttir flytur erindi um barnsmissir og kynnir einnig hópastarf sem hefst 15. janúar.

Erindið hefst kl 20:00

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira