05/03/2020
Lífsgæðasetur st. Jó

Lokað erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin – FULLT – aðrar dagsetningar hér

ATH: fullt er á erindið þann 5. mars hægt er að skoða aðrar dagsetningar hér

Sorgarmiðstöð hefur ákveðið að bjóða reglulega upp á lokað erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin.
Þar verður fjallað um tilfinningar sorgar, sorgarúrvinnsluna, mismunandi viðbrögð okkar og annara við sorginni o.fl. Einnig verður starfsemi Sorgarmiðstöðvar kynnt stuttlega og viðstöddum boðið upp á léttan kvöldverð, kaffi og með því.

Syrgjendum stendur til boða að taka einn náinn aðstandanda með sér á erindið ef þeir kjósa. Nauðsynlegt er að skrá sig hér og er hámarksfjöldi í hvert skipti.

Erindið hefst kl. 18:00 – 19:30.

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira