05/11/2019
Lífsgæðasetur st. Jó

Að missa maka

Að missa maka er mikið áfall. Þá um leið missum við góðan vin, elskhuga, barnsföður/móður, lífsförunaut og sálufélaga. Makamissir er með álagsmestu lífsreynslu sem þekkt er. Eftirlifandi maki þarf að takast á við miklar breytingar og aðlagast lífi á breyttum forsendum sem reynir mjög á þolrifin.

K. Hulda Guðmundsdóttir flytur erindi um makamissi og kynnir einnig hópastarf sem hefst 12. nóvember.

Erindið hefst kl 20:00

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira