22/10/2019
Lífsgæðasetur st. Jó

Að missa foreldri

Að missa foreldri er án efa eitthvert mesta áfall sem barn eða ung manneskja getur orðið fyrir. Oft fylgir slík reynsla fólki ævina á enda. Það er því nauðsynlegt að vinna vel úr foreldramissi svo áfallið verði ekki hamlandi seinna meir.

Birna Dröfn Jónasdóttir flytur erindi um foreldramissi en hún missti foreldri ung að aldri. Birna Dröfn heldur einnig utanum hópastarf fyrir foreldramissi ásamt Steinunni Sigurþórsdóttur.

Erindið hefst kl. 20:00

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira