Að syrgja ástvin sem notaði vímuefni

Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir flytur fræðsluerindið „Að syrgja ástvin sem notaði vímuefni“. Fjallað verður um þróun vímuefnavanda, þá krafta sem þurfa að liggja til grundvallar hegðunarbreytingum, sjúkdómshugtakið og sorgarferlið og þær tilfinningar sem mögulega bærast innra með fólki sem missir ástvin vegna afleiðinga vímuefnanotkunar. Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir er með sérfræðingsleyfi í geðhjúkrun með áherslu […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi ,,Þegar ástvinur deyr“ um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin. Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni þarf að finna eðlilegan farveg. Mikilvægt er að vita að sorg er einstaklingsbundin og breytileg.  Með grunnfræðslu […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi ,,Þegar ástvinur deyr“ um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin. Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni þarf að finna eðlilegan farveg. Mikilvægt er að vita að sorg er einstaklingsbundin og breytileg.  Með grunnfræðslu […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi ,,Þegar ástvinur deyr“ um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin. Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni þarf að finna eðlilegan farveg. Mikilvægt er að vita að sorg er einstaklingsbundin og breytileg.  Með grunnfræðslu […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi ,,Þegar ástvinur deyr“ um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin. Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni þarf að finna eðlilegan farveg. Mikilvægt er að vita að sorg er einstaklingsbundin og breytileg.  Með grunnfræðslu […]

Sorgin og jólin

Í augum flestra eru jólin tími tilhlökkunar og gleði en þau geta líka verið erfiður tími, sérstaklega fyrir þau sem hafa misst ástvin. Ína Lóa Sigurðardóttir mun flytja erindi um sorgina og jólahátíðina sem framundan er og ýmis bjargráð sem geta nýst syrgjendum á þessum tíma.  Nauðsynlegt er að skrá sig á erindið. Skráning hér. […]

Hvernig getur þú veitt syrgjendum umhyggu og stuðning? – RAFRÆNT

Þegar einhver sem þér þykir vænt um syrgir eftir ástvinamissi getur verið erfitt að vita hvað á að segja eða gera. Þau sem syrgja takast á við krefjandi tilfinningar og það getur verið erfitt að vera í návist við fólk í djúpri sorg. Þau sem standa í kringum syrgjandi ástvin finna til vanmáttar og finnst […]

Svefn og sorg

Góður svefn er ein mikilvægasta undirstaða lífsgæða og hefur skortur á svefni margvísleg áhrif.Hrund Sch Thorsteinsson flytur erindi um svefn og svefntruflanir sem gjarnan fylgja missi og sorg. Hún fer yfir nýlegar niðurstöður rannsókna á svefntruflunum og mismunandi aðferðum til að bregðast við þeim.      Skráning hér Hrund  hefur lokið doktorsprófi í hjúkrunarfræði  og hefur […]

Fráfall fyrrverandi maka og barn í sorg

Það getur verið flókin staða að syrgja fyrrverandi maka og/eða eiga barn sem syrgir foreldri þegar sambandslit hafa orðið. Eftirlifandi foreldri barnsins á ekki eins greiðan aðgang að aðstoð fyrir sig eða börn sín í sorginni þegar barnsfaðir/móðir hefur látist og stundum eru lítil sem engin tengsl við tengdafjölskylduna.  Sorgarmiðstöð býður upp á fræðsluerindi og […]

A talk for those who have recently lost a loved one – online event

Sorgarmiðstöð regularly offers presentations about grief and grief responses for those who have recently lost a loved one. Grief and difficult feelings are normal responses to loss. Grief is part of the human experience and needs to find a proper channel. It is important to know that grief can look different for each individual. By educating […]