Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin. Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni þarf að finna eðlilegan farveg. Mikilvægt er að vita að sorg er einstaklingsbundin og breytileg.  Með grunnfræðslu um sorg  og […]

Börn og unglingar í sorg – RAFRÆNT

Að missa náinn ástvin er án efa eitthvert mesta áfall sem börn og unglingar geta orðið fyrir. Slíkt áfall getur fylgt börnum/unglingum ævina á enda og því nauðsynlegt að hjálpa þeim að vinna vel úr missinum svo áfallið verði ekki hamlandi seinna meir.  Sorgarmiðstöð býður uppá rafrænt erindi um börn og unglinga í sorg fyrir foreldra, forráðamenn […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin – FULLT

Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin Því miður er orðið fullt á þennan viðburð. Hægt er að skrá sig á næsta erindi sem verður flutt í apríl. Skráning hér Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu […]

Jólin og sorgin

Því miður getum við ekki tekið á móti fleirum í salinn vegna Covid en bendum á að hægt er að fylgjast með stundinni í beinu streymi á Facebooksíðu Sorgarmiðstöðvar kl 20:00. Í augum flestra eru jólin tími tilhlökkunar og gleði en þau geta líka verið erfiður tími, sérstaklega fyrir þau sem hafa misst ástvin. Halldór […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður upp á lokað erindi um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin Því miður er orðið fullt á erindið. Hægt er að skrá sig á erindið sem flutt verður í febrúar. Sjá hér Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni […]

Að missa ástvin eftir veikindi

Það er erfið lífsreynsla að missa ástvin. Þegar ástvinur deyr í kjölfar veikinda er ýmislegt í undanfaranum sem getur haft áhrif á hugsanir og líðan í úrvinnslu sorgarinnar. Það getur verið hjálplegt að gera sér grein fyrir hvaða þættir það eru sem hafa áhrif og hvað er eðlilegt að upplifa í veikindunum og eftir missinn. Í erindinu […]

Að missa ástvin skyndilega

Lokað hefur verið fyrir skráningu í sal vegna fjölda en ákveðið hefur verið að streyma líka erindinu á facbooksíðu Sorgarmiðstöðvar. Endilega kíkið þangaði inn á tilsettum tíma. Það er sársaukafullt að missa ástvin skyndilega. Okkur er ýtt út í úrvinnslu tilfinninga sem virðast oft á tíðum stjórnlausar, sérstaklega í byrjun. Við þurfum mikinn stuðning og […]

Þegar gleðin breytist í sorg – fósturmissir

Sérhverri þungun fylgja vonir og draumar þar sem við sjáum fyrir okkur nýtt líf og horfum fram á veginn. Við leyfum okkur að hlakka til. Langoftast vakna þessar vonir og þessir draumar á þeirri stundu sem þungunin er orðin að veruleika. Að missa fóstur snemma á meðgöngu (0-12 vikur) getur verið mikil sorg og sú […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður upp á lokað erindi um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin Sorg og sárar tilfinningar eru eðlileg viðbrögð við missi. Sorgin er  hluti af mannlegri reynslu og henni þarf að finna eðlilegan farveg. Mikilvægt er að vita að sorg er einstaklingsbundin og breytileg.  Með grunnfræðslu um sorg  og sorgarviðbrögð […]

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Sorgarmiðstöð býður upp á lokað erindi um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin Búið er að hafa samband við alla sem hafa skráð sig og þeim boðið að koma þann 18. ágúst. Þeir sem skrá sig núna verður boðið að koma í september/október. Það fer eftir fjölda skráninga. Sorg og sárar […]