31/10/2022
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Svefn og sorg

Góður svefn er ein mikilvægasta undirstaða lífsgæða og hefur skortur á svefni margvísleg áhrif.
Hrund Sch Thorsteinsson flytur erindi um svefn og svefntruflanir sem gjarnan fylgja missi og sorg. Hún fer yfir nýlegar niðurstöður rannsókna á svefntruflunum og mismunandi aðferðum til að bregðast við þeim.     

Skráning hér

Hrund  hefur lokið doktorsprófi í hjúkrunarfræði  og hefur starfar sem hjúkrunarfræðingur Landspítala í áratugi, auk þess að sinna kennslu í Hjúkrunarfræðideild  HÍ. Hún lauk enn fremur námi í dáleiðslu fyrir heilbrigðisstarfsfólk 2015. 

Erindið hefst kl. 20:00

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira