08/02/2024
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Edda Björgvins ræðir um systurnar gleði og sorg

Engin fer í gegn um lífið án þess að upplifa sorg og missi.  Eftir slíka reynslu er ekki markmiðið að reyna að gleyma og lifa lífinu eins og ekkert hafi í skorist, heldur að stefna aftur á að öðlast gott líf og njóta ákveðinna lífsgæða á ný.

Sorgarmiðstöð fær Eddu Björgvinsdóttur í heimsókn fimmtudaginn 8. febrúar þar sem hún mun ræða um systurnar gleði og sorg og deila eigin reynslu af ástvinamissir, styrk og von.  

Skráning hér

Erindið hefst kl 20:00

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira