19/10/2020
Lífsgæðasetur st. Jó

Afi, amma og sorgin – FRESTAÐ

Í LJÓSI AÐSTÆÐNA ÞURFUM VIÐ ÞVÍ MIÐUR AÐ FRESTA ÞESSU ERINDI

Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor og þerapisti flytur erindið  Sorg og missir í fjölskyldunni  – staða ömmu og afa.
Í erindinu fjallar Sigrún um sorg og missi í fjölskyldum, einkum hver áhrif slík áföll hafa á stöðu ömmu og afa.   Hún segir frá niðurstöðum nýlegra íslenskra rannsókna og ræðir um mikilvægi fjölskyldusamstöðu fyrir þrótt, seiglu  og heilbrigði í lífsógnandi aðstæðum.
Að loknu erindi kynnir Sorgarmiðstöð nýtt stuðningshópastarf fyrir ömmur og afa sem misst hafa barnabarn eða ömmur og afa sem eru að styðja barnabarn/börn sem misst hefur/hafa foreldri eða systkini. Hópastarfið hefst 21. október.

Erindið hefst kl. 20:15

Allir velkomnir

ATH: Vegna Covid óskum við eftir skráningu á erindið. Skráning hér

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira