11/04/2023
Bjarnahús, Garðarsbraut 11, 640 Húsavík

Erindi fyrir þau sem hafa misst ástvin – Húsavík

Þriðjudaginn þann 11. apríl mun aðili á vegum Sorgarmiðstöðvar, sr. Sindri Geir Óskarsson koma í heimsókn og flytja fræðsluerindi um sorg og sorgarviðbrögð.

Erindið er kl. 18:00 og staðsett í Bjarnahúsi.

Einnig verður kynning á fyrirhuguðu hópastarfi Sorgarmiðstöðvar.

Verið öll hjartanlega velkomin.

ATH: Þetta erindi er einungis ætlað fullorðnum.

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira