08/11/2022
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Fráfall fyrrverandi maka og barn í sorg

Það getur verið flókin staða að syrgja fyrrverandi maka og/eða eiga barn sem syrgir foreldri þegar sambandslit hafa orðið. Eftirlifandi foreldri barnsins á ekki eins greiðan aðgang að aðstoð fyrir sig eða börn sín í sorginni þegar barnsfaðir/móðir hefur látist og stundum eru lítil sem engin tengsl við tengdafjölskylduna. 

Sorgarmiðstöð býður upp á fræðsluerindi og umræður fyrir þau sem hafa misst fyrrverandi maka og eiga barn/börn í sorg.

Það er nauðsynlegt að skrá sig og verður erindið einungis á dagskrá ef lágmarksþátttöku er náð.

Skráning hér

Erindið hefst kl 20:00

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira