24/09/2019

Að missa í sjálfsvígi

Erindi: Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir

Frá kl. 20:00 – 21:30

Þann 24. september verður fræðsluerindið ,,Að missa í sjálfsvígi, tekist á við sorgina“.  Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir flytur erindið en hún hefur töluverða reynslu af því að vinna með fólki sem misst hefur ástvin í sjálfsvígi ásamt því að þekkja það af eigin raun.

Í lokin verður kynning  á hópastarfi fyrir aðstandendur. Kaffi og með því.

Allir velkomnir

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira