Sorgarmiðstöð er lokuð dagana 8. Júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Allar pantanir sem berast á þeim tíma eru afgreiddar eftir 6. ágúst.

Ef erindið er brýnt er hægt að hringja í neyðarsíma Sorgarmiðstöðvar 862-4141.

13/02/2020
Lífsgæðasetur st. Jó

Að missa ástvin úr fíkn

Að missa ástvin í kjölfar fíknar er afar erfitt og oft á tíðum getur sorgarúrvinnslan verið flókin. Díana Ósk Óskarsdóttir flytur erindi um ástvinamissi vegna fíknar en hún er sjúkrahúsprestur og handleiðari og starfar í stuðnings- og ráðgjafateymi Landspítalans. Díana Ósk hefur sérhæft sig í málum sem tengjast áfengis- og vímuefnasjúkum sem og aðstandendum þeirra.

Erindið hefst kl 20:00

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira