Nú hefur hulunni verið svipt af nýrri heimasíðu Sorgarmiðstöðvar. Ætlunin er að að bæta aðgengi að upplýsingum og þjónustu í gegnum vefinn. Sú vinna mun halda áfram og verður vefurinn í sífelldri þróun. Við erum full tilhlökkunar yfir því að takast á við þessi verkefni og það er okkar einlæg von um að vefsíðan sé gagnleg bæði syrgjendum og aðstandendum þeirra.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753