Opnun Sorgarmiðstöðvar

12. september síðastliðinn var formleg opnun Sorgarmiðstöðvar í Lífsgæðasetri st. Jó. í Hafnafirði. Fullt var út úr dyrum og erum við gríðarlega þakklát fyrir þann stuðning og meðbyr sem við höfum fengið.

Meðal gesta sem tóku til máls voru Rósa bæjarstjóri Hafnarfjarðar en Sorgarmiðstöð og Hafnarfjarðarbær hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára sem felur m.a. í sér að Sorgarmiðstöðin fær aðstöðu í Lífsgæðasetri St. Jó. Alma Möller landlæknir tók einnig til máls og er Landlæknisembættið verndari Sorgarmiðstöðvar. Högni Egilsson tók lagið fyrir gesti og Sigurbjörg hjá Lausninni hélt erindið „Að finna leiðina eftir ástvinamissi“.

Fyrirtæki bæjarins glöddu svo gesti og gangandi með ljúffengum veitingum.

Kærar þakkir fyrir komuna.

Minningarmót Sigurðar Jóhanns í Mjölni
Sunnudaginn 2. febrúar hélt Mjölnir minningarmót til heiðurs Sigurði Jóhanni Rui Helgasyni. Sigurður Jóhann var iðkandi og þjálfari í Mjölni til fjölda ára en hann ...
Sorgarmiðstöð framkvæmdastjórn
Kristín Lilja nýr framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvar
Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvar. Kristín Lilja er með BSc gráðu í sölu- og markaðsfræðum frá dönskum háskóla, þar að ...
Starfshópur afhenti tillögur að aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi
Undanfarna mánuði hefur starfshópur sem skipaður var af fyrrum heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni, unnið tillögur að nýrri aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi, fyrir ...
Sorgarmiðstöð
Skrifstofa Sorgarmiðstöðvar lokar yfir hátíðarnar
Skrifstofa Sorgarmiðstöðvar verður lokuð dagana 23. desember – 3. janúar. Ef erindið er brýnt er hægt að senda okkur tölvupóst á sorgarmidstod@sorgarmidstod.is Allar pantanir úr ...
Leiðiskransagerð – námskeið
Í vikunni bauð Sorgarmiðstöð upp á námskeið í gerð kransa fyrir leiði í samstarfi við Ingunni Björk Vilhjálmsdóttur kransagerðakonu. Ingunn kom og kenndi okkur helstu handbrögðin ...
Sorgartrén nú orðin tvö
Sorgartré Sorgarmiðstöðvar eru núna orðin tvö en Sorgarmiðstöð eignaðist í upphafi aðventunnar sorgartré í Lystigarðinum á Akureyri. Það er staðsett syðst í Lystigarðinum, austan við ...

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira