Vegna hertra aðgerða gegn kórónuveirunni þarf Sorgarmiðstöð að fresta allri sinni starfsemi næstu tvær vikurnar. Við þurfum að fara að öllu með gát og hjálpast að við að auka smitvarnir. Þeir dagskrárliðir sem við frestum verða settir aftur inn um leið og tækifæri gefst.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753