Sorgarmiðstöð hefur hafið sölu á samúðarkortum og leiðiskertum með fallegum kveðjum.
Kveðjur á kertum:
Ég sakna þín
Ávallt minnst
Besti pabbinn
Besta mamman
Hvíl í friði
Ég elska þig
Lifi minningin
Góða ferð
Heiðdís Helgadóttir teiknaði og hannaði og Skyndiprent sá um prentun.
Sölustaðir: Garðheimar og Blómabúðin Burkni í Hafnarfirði