Vegna Covid-19 smithættu hefur Sorgarmiðstöð frestað öllum viðburðum fram að páskum. Einnig mun þjónusta okkar skerðast töluvert. Það er afstaða okkar að fara að öllu með gát, sýna ábyrgð gagnvart skjólstæðingum okkar og auka smitvarnir í samfélaginu með því að fara eftir leiðbeiningum sóttvarnalæknis. Á vef embættis landlæknis eru birtar ítarlegar leiðbeiningar til almennings og nýjustu upplýsingar.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753