Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin. Syrgjendum stendur til boða að taka einn náinn aðstandanda með sér á erindið ef þeir kjósa. Nauðsynlegt er að skrá sig og aðstandand og er hámarksfjöldi í hvert skipti.
Hægt er að skoða þær dagsetningar sem eru í boði og skrá sig á erindi hér