Til minningar um Gabriel Jaelon Skarpaas Culver sem lést 9.11.2019 færðu móðir Gabriels, Eva Skarpaas og unnusta hans Elísabet Líf Sorgarmiðstöð 100 þúsund krónur að gjöf.
Upphæðin safnaðist meðal vina og fjölskyldu Gabriels.
Við erum afar þakklát fyrir styrkinn sem mun nýtast okkur við að styðja aðstandendur í sorg.
Hjartans þakkir