Jólin og sorgin í beinu streymi

Í kvöld miðvikudaginn 24. nóvember mun Sorgarmiðstöð bjóða upp á erindið ,,Jólin og sorgin“. Því miður getum við ekki tekið á móti fleirum í salinn vegna covid en bendum á að sýnt verður frá stundinni í beinu streymi á facebooksíðu Sorgarmiðstöðvar kl. 20:00 Sjá hér