Flensborgarhlaupið var haldið 20. september síðastliðinn og í ár var ágóði hlaupsins tileinkaður verkefninu Ungt fólk og sorgin hjá Sorgarmiðstöð. Alls söfnuðust 250.000 kr.
Sorgarmiðstöð þakkar öllum sem tóku þátt og stóðu að hlaupinu innilega fyrir stuðninginn.