Sorgarmiðstöð óskar öllum farsældar og gleði á nýju ári og þakkar fyrir samfylgdina og gott samstarf á árinu sem er að líða.
Við viljum nýta tækifærið í upphafi nýs árs að þakka kærlega fyrir ómetanlegan stuðning á liðnu ári. Með ykkar framlagi hafið þið hjálpað okkur að hlúa áfram vel að syrgjendum og efla þjónustu Sorgarmiðstöðvar.
Megi nýtt ár reynast okkur öllum vel og færa okkur góða heilsu