Sorgarmiðstöð tók þátt í heilsu og umhverfisveislunni ,,Lifum betur“ sem haldin var í Hörpu sl. helgi. Þar var Sorgarmiðstöð ásamt öðrum frá Lífsgæðasetri Hafnarfjarðar að kynna starfsemi sína.
Margir spennandi fyrirlestrar voru fluttir um heilsu og vellíðan. Einnig voru ýmis örnámskeið í boði.
Það var mjög ánægjulegt að taka þátt í þessari sýningu með öllum þessum fjölda sýnenda, fyrirtækja og fyrirlesara.
Takk fyrir okkur