Ráðstefna – þakkir

Kærar þakkir færum við öllum þeim sem tóku þátt í ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi.

Sérstakar þakkir fá þau sem fluttu fræðsluerindi á ráðstefnunni og gerðu okkur þannig kleift að nálgast málefnið frá hinum ýmsu sjónarhornum.

Einnig viljum við þakka veittan stuðning frá Sjóvá, Streyma, deCODE, Myllunni, Skyndiprent og salir.is

Yfir 400 manns hlýddu á þessa fyrstu ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar og er það framar okkar björtustu vonum.

Takk og aftur takk ❤

Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar
Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar var kosin á aðalfundi þann 23. maí. Á aðalfundi voru samþykkt ný lög og var ákveðið að fækka í stjórn úr 7 ...
Símasöfnun
Sorgarmiðstöð er með símasöfnun í gangi um þessar mundir. Nú erum við að bjóða fólki að gerast vinur í raun og styðja Sorgarmiðstöð með mánaðarlegum ...
Fimmti þáttur hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar kominn í loftið
Fimmti þátturinn kallast „Að missa foreldri í fíkn, flóknu hliðar sorgar“ og hér ræðir Karólína Helga Símonardóttir umsjónarmaður hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar við Kol­bein Elí Pét­urs­son sem ...
Sorgarmiðstöð hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpa
Í vikunni hlaut Sorgarmiðstöð fjölskylduviðurkenningu SOS Barna­þorp­anna fyr­ir stuðning og þjónustu í þágu barna­fjöl­skyldna á Ís­landi. El­iza Reid forsetafrú af­henti Karólínu Helgu Sím­on­ar­dótt­ur, stjórn­ar­formanni viðurkenninguna ...
Heiðursbollinn 2022
Sorgarmiðstöð veitir í annað sinn viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu syrgjenda á Íslandi. Að þessu sinni er það félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson ...
Erindi fyrir þau sem hafa misst ástvin – Húsavík
Þriðjudaginn þann 11. apríl mun aðili á vegum Sorgarmiðstöðvar, sr. Sindri Geir Óskarsson heimsækja Húsavík og flytja fræðsluerindi um sorg og sorgarviðbrögð. Erindið er kl. ...

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira