Minningartónleikar til styrktar Sorgarmiðstöð

Þann 24.ágúst 2023 hefði Bjarki Friðriksson orðið fimmtugur, en hann lést skyndilega úr heilahimnubólgu árið 1993. Systir Bjarka, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir leik og tónlistarkona ætlar að heiðra minningu hans með tónleikum í Hörpu þann 27. ágúst kl.16:00 Karl Olgeirsson mun spila með henni á hammondorgel og er sérstakur heiðursgestur Edda Björgvinsdóttir. Við hvetjum alla til […]

Takk fyrir að hlaupa fyrir Sorgarmiðstöð

Kæru hlauparar, hvetjarar og þið sem gáfuð áheit og stuðning færum við okkar bestu þakkir. Það er mikilvægt fyrir félag eins og Sorgarmiðstöð sem rekin er á styrkjum að fá stuðning sem þennan. Skortur er á fjárstuðning til samtakanna og gerir þessi söfnun Sorgarmiðstöð kleift að taka á móti fleirum í stuðningshópastarf sem er gjarnan […]

Sjálfboðaliðakvöld

Strax í upphafi starfsársins fengum við til okkar sjálfboðaliða sem aðstoðuðu okkur við að undirbúa þátttöku Sorgarmiðstöðvar í Reykjavíkurmaraþoninu. Sorgarmiðstöð verður að sjálfsögðu með bás í Laugardalshöllinni og fá þau sem að hlaupa fyrir samtökin afhent sorgarbönd. Sjálfboðaliðar okkar mættu í Sorgarmiðstöð með sínar saumagræjur og saumuðu bönd í öllum stærðum en einnig var saumuð […]