Gulur september

Sorgarmiðstöð tekur þátt í Gulum september, átaki til að efla geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Fjöldi viðburða verða haldnir frá 1. september til 10. október. Þú getur tekið þátt í gulum september með því að klæðast gulu, skreyta í gulu og skapa glaða stemningu. Nánari upplýsingar má finna á www.gulurseptember.is