Oddfellowstúka Gissur Hvíti styrkir Sorgarmiðstöð

Í síðustu viku við hátíðlega athöfn veitti Oddfellowstúka Gissur Hvíti styrki til mikilvægra málefna. Styrki að andvirði 600.000 kr. hlutu Sorgarmiðstöð, Geðhjálp, Hamarinn og Geiturngurinn. Að ósk styrkveitanda mun styrkur Sorgarmiðstöðvar verða nýttur í ungmennastarfið en sá hópur fer ört stækkandi. Við færum okkar bestu þakkir fyrir góðan stuðning Fyrir hönd Sorgarmiðstöðvar tók Ína Lóa […]