Þriðjudaginn þann 11. apríl mun aðili á vegum Sorgarmiðstöðvar, sr. Sindri Geir Óskarsson heimsækja Húsavík og flytja fræðsluerindi um sorg og sorgarviðbrögð.
Erindið er kl. 18:00 og staðsett í Bjarnahúsi.
Einnig verður kynning á fyrirhuguðu hópastarfi Sorgarmiðstöðvar.
Verið öll hjartanlega velkomin.
ATH: Þetta erindi er einungis ætlað fullorðnum.