Bræður í Oddfellowstúkunni nr. 27, Sæmundur fróði, komu færandi hendi með styrk til Sorgarmiðstöðvar að upphæð 250.000 kr.
Guðrún Þóra Arnardóttir starfsmaður Sorgarmiðstöðvar tók við styrknum fyrir hönd Sorgarmiðstöðvar.
Takk kærlega fyrir stuðninginn kæru bræður!