Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið 2023. Í boði er að hlaupa til stuðnings Sorgarmiðstöð í maraþoninu 19. ágúst. Að þessu sinni söfnum við fyrir stuðningshópastarfi okkar en það er stór hluti af starfsemi Sorgarmiðstöðvar.
Hægt er að skrá sig til leiks hér.