Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir lauk embættisprófi í Guðfræði frá HÍ árið 2007. Hún hefur unnið á leikskólum og um tíma hjá Barnavernd áður en hún flutti til Bandaríkjanna og dvaldi þar í 11 ár. Núna starfar hún hjá Lágafellssókn. Guðlaug hefur sjálf reynslu af foreldramissi en hún missti pabba sinn þegar hún var 19 ára.