Guðfinna er hjúkrunarfræðingur að mennt og er með diplóma í sálgæslu. Hún starfar sem verkefnastjóri við Háskólann á
Akureyri ásamt því að vera meðhjálpari í Akureyrarkirkju.
Guðfinna missti elstu dóttur sína úr sjálfsvígi árið 2014.
Guðfinna sat í stjórn Samhygðar, samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753