Sigurjón Þórsson er iðnaðartæknifræðingur BSc og nemi í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Hann er leigubílstjóri á Akureyri meðfram námi.
Sigurjón eignaðist andvana son árið 2018, og missti afa sinn í sjálfsvígi 2009 og frænda sinn í sjálfsvígi 1996.
Eftir að hafa sjálfur barist í gegnum andlega erfiðleika vinnur Sigurjón nú að geðverndarmálum, m.a. sem varaformaður Grófarinnar geðræktar á Akureyri.
Sigurjón er einnig formaður Samhygðar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð á Norðurlandi eystra, frá 2022.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753