Stefán Þór Gunnarsson stýrir stuðningshópum fyrir aðstandendur sem misst hafa vegna fíknar. Sjálfur hefur hann reynslu af barnsmissi en hann missti son sinn árið 2018.

Stefán hefur starfað við ferðaþjónustu undanfarin ár en ásamst því er hann virkur í öðrum sjálfboðaliða samtökum sem hafa þann tilgang að hjálpa fólki vegna fíknar.