Greinar, hlaðvörp, viðtöl

HlaðvarpViðtal

„Í rúm fimm­tán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“

Kristján Hafþórsson ræddi við Arnar Svein Geirsson í hlaðvarpinu sínu Jákastið en Arnar Sveinn en missti móður sína úr krabbameini þegar hann var aðeins ellefu ára gamall. Það tók hann mörg ár að byrja að vinna úr áfallinu.

Viðtal

Áríðandi að ræða um sjálfsvíg án þess að vekja skömm

Guðrún Jóna segir tímann ekki lækna öll sár en hann mildi sársaukann. Orri Ómarsson, sonur Guðrúnar féll fyrir eigin hendi aðeins 16 ára að aldri. Vanda þurfi umfjöllum um sjálfsvíg en það sé flókið fyrir alla að fást við missi eftir sjálfsvíg.

Viðtal

Allt breyttist á einni nóttu

„Það er erfitt að lýsa þessu en það hefur verið mikill doði yfir allri fjölskyldunni í þessi ár en það er nú samt þannig að maður verður að halda áfram og við höfum verið að vinna okkur í gegnum sorgina,“ segir Hilmir Snær og bætir við að foreldrar hans hafi tekið missinum af miklu æðruleysi.

Viðtal

Sorg á vinnustöðum: „Ég kveið fyrir því að byrja að vinna“

„Mjög margir tala um að þeir hafi snúið of fljótt til vinnu eftir andlát ástvinar og sjá eftir því. Fólk talar um að það hefði viljað gefa sér meiri tíma,“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir starfsmaður Sorgarmiðstöðvarinnar.

Viðtal

Sorg á vinnustöðum: Auðvelt að gera mistök

„Það skiptir öllu máli að vinnustaðurinn láti mann finna að sorgin og söknuðurinn sem maður er að fara í gegnum sé viðurkenndur, svigrúm veitt til að syrgja en á sama tíma séu skilaboðin skýr um að maður skipti máli sem starfsmaður og að þeir vilji mann aftur. Þetta er algjört lykilatriði í skilaboðum vinnuveitenda til þess sem missir náinn ástvin,“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir starfsmaður Sorgarmiðstöðvarinnar.

Viðtal

Dauðinn veitir manni þolinmæði

Karólína Helga Símonardóttir missti föður sinn og mann með nokkurra mánaða millibili. Í viðtalinu ræðir hún sorgina.

Viðtal

Sorgin fer ekki heldur lifir með manni

Ína ræddi sorg, sorgarferlið og sorgarúrvinnslu í Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein ásamt séra Vigfúsi Bjarna Albertssyni sjúkrahúspresti. Séra Vigfús aðstoðaði Ínu Ólöfu og börnin hennar tvö eftir þeirra missi.

Viðtal

Kristín Andrea um ER ÁST: Sterk ást lifir í auðugu dánarbúi hugverkanna

„Svo að það er ekki bara sorgin og allt sem þarf að huga að eftir andlát einhvers nákomins, heldur fylgir því sú aukna ábyrgð að halda arfleifðinni og nafni listamannsins á lofti.”

Grein

Þegar gleðin breytist í sorg

„Það getur verið erfitt fyrir aðstandendur þeirra sem missa á meðgöngu að vita hvernig á að bregðast við, hvað er „hjálplegt“ að segja eða gera. Samúð og samkennd eru grunnur að samskiptum í sorg, en það er líka skiljanlegt að fólk finni fyrir minnimáttarkennd þegar „hið ómögulega“ gerist, að barn deyi á undan foreldrum, þá eru engin rétt viðbrögð nema kærleikur.“

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira