Systkini missa lífsförunaut þegar þau missa. Vigdís Finnbogadóttir fjallar um litla bróður sinn Þorvald sem lést af slysförum. Hún segir frá uppvextinum og forsetatíð sinni í heimildarmyndinni Vigdís forseti.