„Söknuðurinn var of sár, ég gat ekki tekið á móti söknuðinum. Ég gat ekki tekið á móti því að líða illa og því var leiðin mín að ég ætlaði að hætta að sakna“.