„Ungt fólk sem missir maka sinn snemma á lífsleiðinni frá ungum börnum, er sá hópur sem sérstaklega þarf að huga að“ segir Karólína Helga Símonardóttir stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar í grein sinni um frumvarp um sorgarleyfi vegna makamissis.