Kristín Þórsdóttir, ekkja Kristjáns Björns Tryggvasonar, sem lést 36 ára gamall úr krabbameini, segir að það hafi verið þeim erfið ákvörðun að hætta meðferð. „En í rauninni vorum við alltaf á því að velja að líða vel og lifa á meðan við værum lifandi. Þetta var bara ótrúlega rétt ákvörðun fannst okkur svo þegar við horfðum til baka því við nutum þess miklu meira að vera saman en ef hann hefði verið rosalega veikur“.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753