„Það er erfitt að lýsa þessu en það hefur verið mikill doði yfir allri fjölskyldunni í þessi ár en það er nú samt þannig að maður verður að halda áfram og við höfum verið að vinna okkur í gegnum sorgina,“ segir Hilmir Snær og bætir við að foreldrar hans hafi tekið missinum af miklu æðruleysi.